top of page


Vilt þú efla þig sem stjórnanda?
Við lifum á tímum samfélagslegra breytinga og hraða. Viðfangsefni daglegs lífs geta tekið á okkur hvort sem er í vinnu eða einkalífi. Þá er mikilvægt að auka eigin meðvitund á því hvernig við viljum lifa lífinu. Á hvaða þætti viljum við leggja áherslu, hverjir eru okkar styrkleikar og hvernig forgangsröðum við?
Stundum þarf maður líka bara að segja hlutina upphátt og endurstilla leiðina. Í þessari leið minni og ígrundun var Ólína algjörlega ómissandi þáttur til að vel til tækist. Hún hefur mjög skýra faglega sýn og mér þótti sérstaklega gott að eiga þessar stundir með henni þar sem hún sem leiðtogi náði að valdefla mig í mínum verkefnum
Elfa Birkisdóttir - deildarstjóri skólaþjónustu hjá Hveragerðisbæ.

Ólína Þorleifsdóttir
stjórnendamarkþjálfi
Vegferð
Markþjálfun, handleiðsla og fræðsla
bottom of page