top of page



Hvernig get ég aðstoðað?
Við gerum með okkur saming um markþjálfunina. Samtölin geta farið fram á vinnustað eða í gegnum fjarfundabúnað.
Einnig getur markþjálfun farið fram á öðrum stöðum t.d. í göngutúr í náttúrunni.
Markþegi kýs viðfangsefni sjálfur og getur verið beðinn um að vinna ákveðin verkefni á milli samtala. Verkefnin geta hjálpað til við að ná fram persónulegum vexti í lífi og starfi.
Ég býð einnig upp á erindi og vinnustofur fyrir vinnustaði sem miða að því að bæta samskipti og hugarfar.
Samið er um tímagjald fyrir samtal en miðað er við 45-60 mín. Veittur er afsláttur ef samtöl eru fleiri en fjögur.
bottom of page